Mar 27, 2009

eftir rúma viku...

...þá fermist örving. Ég er eiginlega ekki að trúa þessu - að ég sé mamma fermingarbarns, ég þessi unga kona :-)

allur undirbúningur á fullu swingi - lítið sem ekkert sem ég þarf að gera, tja nema finna servíettur með sólblómi á að ósk fermingarbarnsins og skella í eins og tvær rice crispys kökur sem líta út eins og kransakökur. Ekki málið - frúin úr breiðholtinu ætlar að aðstoða mig með dyggri aðstoð frúarinnar úr holtinu.

þegar væntanlegur örving II fermist þá verð ég orðin 51 árs - en það er svo langt þangað til! Get huggað mig við það að frúin í holtinu, hún veðrur 52 þegar hún fermir næst - hahahah!

þar til næst
ciao

Mar 15, 2009

bara allt ágætt..

...að frétta.

er enn að vinna í bakinu - gengur hægt, en gengur.

þar til næst

Mar 10, 2009

aftur uppdeit..

...mér er enn illt í bakinu, er að vinna í því.

annars gengur allt vel :-) tóm gleði og hamingja!

þar til næst

Mar 5, 2009

updeit..

...mér er enn illt í bakinu. Er að vinna í því.

later