Mar 3, 2008

svo að það sé á hreinu...

...þá fékk ég comment fyrir servíetturnar! þær þóttu með afspyrnu smartar og flottar og lúkka vel í þessari annars svo frábæru veislu.

mættir vour vinir, vandamenn og velunnarara kennarans míns, já kalla hann það bara. Allir í réttu stemningunni og í góðum gír.

nokkrar ræður voru haldnar afmælisbarni til heiðurs - falleg og vel varin orð um hann látin falla (já og mig líka ;-) hef ég sjaldan eða aldrei roðnað svona mikið, og er ég nú ekki von að roðna eða láta slá mig út af laginu)

Sumar ræður voru betri en aðrar - það er alltaf þannig.

En upp úr stóð vel lukkuð veisla

þar til næst
ciao

4 comments:

Anonymous said...

Hvenær fær maður svo að sjá þennan margumrædda kennara ???????? Það eru ábyggilega ALLIR búnir að hitta hann nema ég !!!!!

Þessi á horninu

Anonymous said...

Sammála Hjördísi, mér þætti nú gaman að sjá þennan mikla mann. Og Ebba - hvernig fór með bónorðið sem þú talaðir um í síðustu bloggfærslu?
Magga

ebbath said...

bónorð hvað - þetta voru upplýsingar fyrir lesendur - engin fyrirheit :-)

og við erum alltaf til í að kíkja í kaffi hingað og þangað - bara bjalla :-)

ebbath said...

en gaman gaman að sjá comment hér frá fleirum en úthverfafólkinu sem ég þekki - hahahah

takk takk