May 3, 2008

eftir 29 daga

þá verðum við örving í Berlín. Opinber niðurtalnig er hafin, 29 dagar, - fljúgum út 1. júni og komum ekki heim fyrr en þann 15. júní.

Hefjum för í Berlín og þaðan er meiningin að flækjast um Tékkland, Slóveníu og Ítalíu - ég, örving og kennarinn.

Búið er að setja hinar og þessar reglur - ég hef nú ekki áhyggjur af neinu, tja - nema kannski fýlusjóðnum - það er ekki ólíklegt að ég muni greiða mest í hann, en markmiðið er engu að síður að borga sem minnst í hann!

þar til næst
ciao

2 comments:

Anonymous said...

Ég spyr eins og fávís kona. Hvað er fýlusjóður?? Er einhver í fýlu í fríi???

Kveðja
Þessi á horninu

ebbath said...

3 saman í bíl í tvær vikur - það getur eitt og annað komið upp á og þetta er til að fyrirbyggja. Það má e.t.v. kalla þetta forvarnir :-)