Jan 5, 2007

ein pæling

þar sem maður hefur verið að eyða rúmlega 500 krónum á dag í sígarettur - þýðir það þá að núna er ég rúmlega 1500 krónum ríkari í dag af því að ég hef ekki keypt sígarettur í 3 dag - bara smá pæling sko!

þar til næst
ciao

p.s. kamillute er bara voðalega fínn drykkur - eiginlega bara betri en te!

3 comments:

Anonymous said...

Sem eru 200.000 krónur á ári svona sirka!!!! það má alveg fara t.d. til útlanda fyrir þá upphæð :-)

Stattu þig stelpa.

Birna

Anonymous said...

Eiginlega tæplega 600 krónur, skv. verðskrá kaupfélagsins í Skerjafirðinum :) Verð í klappliðinu þínu elsku vinkona, þú getur treyst á það.

Hjördís

Anonymous said...

Þetta eru rétt tæplega 600 kr skv. verðskrá Skerjavers :) Verð í klappliðinu þínu elsku vinkona!

Hjördís