Egilsstaðir í blíðskaparveðri þann 19. júní

Jökulsárlón 23. júní
Blái jakinn var ný búinn að snúa sér sem skýrir bláa litinn. Nokkrum tímum síðar er hann orðinn hvítur eins og hinir sem eru í lóninu.


Örving fékk að halda á 1500 ára gömlum ís...
...og smakka hann líka :-)

Það verðu ekki ofsögum sagt en að þetta sé stórfenglegt!
Ef vel er að gáð þá má sjá seli sóla sig á ísnum

Svo var farið í göngu að Svartafossi í Skaftárfelli - örving hljóp þetta eins og fjallageit!
Bara eitt um síðustu viku að segja - hreint út sagt frábær! Ég mun svo sannarlega vera duglegri að ferðast um landið héðan í frá.
Næsta vika- þá hefst sumarfrí
Akureyri strax þegar frí hefst, þá verður enn einn mótið í fótbolta - mikil spenna og bara tóm gleði.
Síðla júlí - Kaupmannahöfn - gaman gaman.
þar til næst
ciao
5 comments:
Ánægð með þig þar se mþú ert búin að þræða allar mínar æskuslóðir þ.e. V-Skaftafellssýslu og S-Múlasýsluna.
Kv. úr holtinu :-)
já já - þú veist hvernig þetta er með mig, ég geri allt með stæl!
Ég er allveg laust við að sjá þetta. Allveg nóg að ein úr hópnum (konan úr holtinu) sé úr sveit. Það fullnægir minni sveitaþörf!!!!!!!!!!!
Kveðja 901
Ég man líka eftir eini úr 101 sem var nú ekkert sérlega æst í að kíkja á landsbyggðina þannig að ég held kæra vinkona 901 að þetta sé þroskamerki :-) Það hafa allir gott af að komast aðeins í snertingu við náttúruna bara til að sjá hvað maður hefur það nú gott!!!
Kv. 113
sko - ég hef alltaf haft gaman að því að bregða mér út fyrir bæinn, hins vegar hafa tækifærin ekkert verið allt of mörg síðustu ár :-)
Post a Comment