Oct 11, 2006

the devil wears Prada..

...nei, ég á ekki við mig - hahahahaha

Ég fór í síðustu viku og sá þessa mynd og ég get alveg mælt með henni. Hún kemur í bíó bráðlega - ég fékk sko að fara á forsýningu :-)
Nældi mér í bókina í New York í sumar - hló mikið þegar ég las hana og var doldið skeptísk á bíómyndina en hún stóð alveg undir væntingum!

Meril Steep var alveg frábær í þessu hlutverki - alveg eðal tæfa!

Svo kom auðvita fyrir uppskrift að megrunarkúr, þetta er jú saga úr tískuheiminum!

En s.s. kúrinn hljómaði svona:
persóna 1: ohh - you look so thin!
persóna 2: Thank you - I have been on a diet, I do not eat any thing but when I am about to faint I eat a cubic of chees!!!!!

Snilldar kúr eða þannig :-)

later

5 comments:

Anonymous said...

Heyrði af alveg nýjum kúr um daginn, "Laxakúrinn". Hann gengur út á það að borða 200 g af soðnum laxi á 2ja tíma fresti í 5 daga og þá er maður búinn að missa 10-15 kíló. 10-15 kg af hverju þá, segi ég nú bara.... Alla vega hljómar þetta sem brilljant og skynsamlegur kúr sem allir ættu að prófa hið fyrsta, eða þannig....

Hjördís

ebbath said...

Það er greinilegt að þessi laxakúr verður í harðri samkeppni við þennan úr myndinni!

Anonymous said...

Var það ekki Meryl Streep sem lék tæfuna!!!!

Ein á varðbergi

ebbath said...

jú - afhverju spyrðu, það er akkúrat það sem stendur þarna ;-)

Anonymous said...

Ha ha ha snilldarkúr! líka þessi með laxinn...hehehe spáðu í þessu..

Súpan..