Oct 19, 2006

á morgun er..

... hinn dagur vikunnar! Hef komist að þeirri niðurstöðu að það eru bara tveir dagar í vikunni, mánudagur og föstudagur!
Tíminn líður svoooo hratt - ég veit, ég er stöðugt að röfla um þetta hér en þetta er nú bara svona.

Eins og einhver sagði - tíminn líður svo hratt að það er alltaf Þorláksmessa!!! Líklega mikið til í því!

Annars er matarboðið skemmtilega á laugardag - mikill spenningur í gestahópnum um hvað verður í matinn - það verður a.m.k. þríréttað :-)

þar til næst

1 comment:

Anonymous said...

Skemmtilega orðað...alltaf þorláksmessa hehehe mikið til í þessu :)

Versta við þetta að helgarnar hverfa alltaf...mar rétt nær að blikka öðra auganum og púfff..helgin búin..