Oct 20, 2006

hinn dagurinn

er í dag!

Gleðilegan föstudag :-)

Spennandi tímar framundan næstu daga. Ég hef t.d. ákveðið að fara í helgarfrí frá og með klukkan c.a. 13:00 í dag - sem þýðir að ég rölti mér út klukkan 15:00 eða svo ;-)

Hef miklar áhyggjur af einu :-/ sá pólverja í litlu fallegu búðinni okkar í litla sæta hverfinu okkar - skyldu þeir vera fluttir í hverfið? Ég leyfi mér að efast um að til sé nógu drungalegar og pervisnar vistarverur sem þeir geta átt heima í hverfinu MÍNU - pólverjar búa alli sjö til tíu saman í eins til tveggjaherbergja íbúðarholum í breiðhotltinu, a.m.k svo segja þeir í fjölmiðlunum. Ég er viss um að þetta var einhver misskilningur hjá mér - líkega voru þetta bara íbúar af Skildinganesinu í grímubúningum - ha, ég bar vona það sko ;-)

Hef lítið annað að segja í bili en GLÆSIBÆR! (fékk þetta snilldar orð í e-pósti í gær og svei mér þá ef þetta orð mun ekki leysa af hólmið orðið GRÚVÍ sem ég hef notað í tíma og ótíma síðustu daga.

Eigið góða helgi kæru lesendur nær og fjær. Er reyndar farin að efast um að einhver lesi þetta bull mitt, a.m.k. eru það voða voða voða voða fáir og þeir flestir allir skoðanalausir haahahahaha!

later gater

5 comments:

Anonymous said...

Ebba þó, mega aumingja pólverjarnir ekki búa í kringum þig hahahaha. Mér finnst fínt að þeir sæki í 101 ;-)
Hlakka mikið til matarboðsins.

Birna sem þarf að vinna til 5 :-(

ebbath said...

nei - mér finnst þeir ekki passa neitt sérstaklega vel inn í hverfið mitt - hehehehehehe

Anonymous said...

Auðvita eiga þeir ekkert heima í þínu hverfi! Þeir geta bara verið úti á landi eða í Breiðholtinu!! Sammála hehehe

Anonymous said...

Farðu að venjast Pólverjunum Ebba mín, þeir verða mjög víða í þjóðfélaginu áður en langt um líður. Þessir 2 sem þú sást eru ábyggilega í vinnu hjá Guðna (Viðhald og nýsmíði)við að lappa upp á húsið og lóðina heima hjá honum og eru víst talsvert vinnusamari en íslenskir iðnaðarmenn. Þeir taka helst ekki matartíma eða kaffitíma og þiggja engar veitingar, því þeir hafa fyrir stórum fjölskyldum að sjá og er svo annt um að ofbjóða ekki the boss og hafa hann góðan svo þeir verði ekki reknir heim í fátæktina í Póllandi aftur.

Hjördís á horninu

International meeting point of Skerjafjordur

ebbath said...

ég er nú bara að djóka með þetta - pólverjar eru fínasta fólk og hafa orð á sér að vera duglegir og vinnusamir!